Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 10

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 10
10 Hlin með til frekari samvinnu. Mjer var þetta ljúft verk. Jeg hafði gaman af að kynnast kvenfjelögunum og starfs- mönnum þeirra nánar, og vildi jafnframt gera hvað jeg gæti til að koma á fjelagsskap, þar sem hann enn var eng- inn. Konur liöfðu víða látið á sjer heyra, að þess væri meiri von, að fjelög kæmust á, ef aðkomukonur töluðu fyrir stofnuninni. Jeg ferðaðist nokkuð um allar sýslur Norðlendinga- fjórðungs í 11/£ mánuð, og brást mjer ekki, að konurn- ar voru góðar heim að sækja og ánægjulegt að kynnast fjelagsáhuga margra þeirra og heyra hverju fjelögin höfðu áorkað. ()g ekki var það síður ánægjulegt að sjá, hve karl- mennirnir virtust ylirleitt skilja þessa fjelagsviðleitni kvenna vel og telja hana nauðsynlega og sjálfsagða. Mjer sýndist Jreir liorfa með mestu rósemi á, að konur köstuðu hrífunum í brakandi þerri og riðu á fund, auðvitað var það að áliðnum degi og því ekki miklu slept — en fyrir nokkrum árum hefði slíkt og þvílíkt athæfi verið öld- ungis óhugsandi. En tímarnir breytast og mennirnir með. Samvinnu- og fjelagsandi er nú að vakna með þjóðinni. Skömmu áður höfðu karlmenn fjölment til fundahalda úr öllum landsfjórðungum, svo það var ekki ósanngjarnt, að konurnar notuðu eina kvöldstund að afloknu. vel unnu dagsverki til fjeíagsstarfa sinna. Fundum varð ekki við komið í öllum íjelögum, en þá hafði jeg tal af formönnum og bollalögðum við um störf og stefnu fjelaganna og væntanlega samvinnu. Þar sem tun fjelagsmyndun var að ræða, var kosin nefnd til að hrinda málinu áfram, semja frumvarp til laga o. s. frv., kveður hún síðan til fundar síðsumars. Áttu karlar ekki síður en konur góðan þátt í framkvæmdum á nokkrum stöðum. í vestursýslunum einkum tíðkast Jrað, að karlmenn sjeu með í hjúkrunar- og iðnfjelagsskapnum, en konur hafa engu síður tögl og hagldir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.