Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 22

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 22
22 Hlin gresi á ekki að sjást, og gott er að losa moldina kring- um plönturnar við og við. Þegar vökvað er með áburð- arvatni, má ekki ausa því yfir plöntuna, heldur búa til rás ofan við og vökva þar í. Þegar rabarbara er fjölgað með fræum, er því sáð snemma í maí í vermireit, og plantað út kringum 20. júní. Best er að velja hlýjan stað í góðu skjóli, þar sem jarðvegur er kraftmikill og myldinn. Plönturnar eru svo settar í raðir með 30—40 cm. millibili til allra hliða, vökvaðar vel um leið og plantað er og annan hvorn dag franran af sumri, ef þurkatíð er. Gott er og að vökva beðið með áburðarvatni við og við, ef framförin sýnist iiæg. Að haustinu er svo þakið yfir plönturnar með moði, afraki, mosa eða einhverjum ljettum áburði til varnar gegn írostinu. Það fer eftir framför og {rroska plantnanna, hve lengi þær þurfa að standa í þessu græðibeði. Ef vel gengur, geta þær orðið færar til útplöntunar á sinn varanlega sama stað eftir 2 ár, en oftast munu þó 3 ár þurfa til og sjaldnast fást jafngóðar plöntur upp af fræi eins og við skiftingu. Þegar búið er að planta út, er aðferðin hin sama og fyr er frá sagt. Oft kemur það fyrir framan af sumri, að rabarbari " blómstrar, sjerstaklega þar sem hann er alinn upp af fræjurn. Blómleggina eða njólana verður að skera burt jafnótt og þeir koma í ljós, annars draga þeir mikinn kraft úr plöntunni og hún trjenar. Það er ekki gott að segja, af hverju það stafar, að' einni plöntu er hættara við að blómstra en annari, en oft virðist blómgunin nrest, ef kuldakast kemur, þegar plantan er nýtekin að vaxa. Plantan hættir þá að vaxa um tírna, og nokkru seinna koma blómin í ljós. Þetta virðist konra vel heim við það, að sumar pottaplöntur eru látnar svelta, lil þess að þær fáist til að blómstra. Sem kunnugt er, eru það blaðstiklar rabarbarans, sem notaðir eru til matar. Þegar þeir erti teknir af, verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.