Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 11

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 11
Hlin 11 Þá vom á nokkrum stöðum til gömul fjelög í hrepp- unum, t. d. máll'undafjelög. Voru þau sum lítt starfandi nú, en áttu sína sögu og voru skipuð góðum mönnum, konum og körlum. Þótti þeim sem þarna kæmi sjer nýr aflvaki og áformuðu að taka á stefnuskrá sína áhuga- mál S. N. K. Má okkur vænt um þykja, hvað'an sem gott kemur, einungis að það nái fram að ganga, sveitinni og landinu í lieild til gagns. Menn eru yfirleitt smeyk- ir við að tildra upp mörgum fjelögum í fámennum sveitum af þeirri eðlilegu' ástæðu, að mannval er ekki til að veita þeim forstöðu, svo störfin lenda mikið til á þeim sömu, en það dreifir kröftunum og þreytir að óþörfu. Ættu ekki fjelogin, þó þau hafi eitthvert ákveðið aðal- markmið, að geta beitt sjer fyrir fleiri framkvæmdum til framfara? Það er ekki æfinlega þörf á fjárframlögum, ef sjóður er stofnaður í ákveðnum tilgangi, en að eiga for- göngu að málunum, hafa vakandi auga á hvað þurfi að gera að ráðgast um hvernig eigi að gera það, og hefj- ast svo handa, það er það, sem öll góð og gagnleg fje- lög eiga að gera. Fjelögin hafa álit og traust almennings af því þau hafa látið gott af sjer leiða, og standa því sjerstaklega vel að vígi með að hlutast til um fram- kvæmdir. Tillögum þeirra og tilmælum til almennings og stjórnarvalda er jafnan nokkur gaumur gefinn — og þó ekki falli trje við fyrsta högg, er ekki vert að lirtast eða leggja árar í bát. Bjartsýni og þolgæði í fjelagsskap eru gullvægir eiginleikar. Einna tilfinnanlegastur þröskuldur á vegi fjelagsskaparins í sveitunum er fundahúsleysið. Tiltölulega fáar sveitir eiga fundahús, en margar hafa nú í hyggju að byggja, er um liægist. — Á meðan ættu kon- ur að taka upp sið fjelagssystra sinan í Suður-Þingeyjar- sýslu, að hafa með sjer til fundanna smurt bráuð, eitt- livað af kaffibrauði og kaffi, er þær fá hitað á staðnum. Hafa þær svo fjelagsbú um þetta. Er það mun frjálslegra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.