Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 62

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 62
G2 Hlin auðvitað í samræmi við þann titil, sem karlmenn liafa, því „herra“ er útlent orð, og það fremur leiðinlegt, en skemtilegra væri að titill sá, er karlmenn og kvenmenn liafa, væri íslenskur. Það eru oft hálfgerð vandræði með titil á sumt kven- fólk eins og nú er, og því er full nauðsyn á því, að tekinn sje upp sameiginlegur titill, sem gæti að minsta kosti átt við alt ógift kvenfólk, en svo mætti gjarnan vera annar titill fyrir giftar konur. Það er hentugra, að giftar konur hafi annan titil en ógiftar, sjerstaklega þar sem ættarnöfn- in eru orðin svona tíð. En gift kona, er hefur ættarnafn, hefur sama eiginheiti eins og dóttir hennar, og ef titillinn væri sá sami, þá væri ómögulegt að vita, livort brjef væri til móðurinnar eða dótturinnar. Ef „frú“ væri sameiginlegur titill fyrir gift og ógift kvenfólk, þá gæti „frú Laxdal“ bæði verið hús- freyjan og dóttirin. Frú er líka búið að fá ákveðna merk- ingu, og er haft um giftar konur. Jeg álít heppilegast að allar ógiftar stúlkur væru skrif- aðar „fréyjur“; það er forn og góð íslenska, og þess utan fallegt og stutt orð. Fyrir rúmum tuttugu árum tók jeg upp á því, að skrifa systur mínar „freyjur“ á þeim brjefum, sem jeg skrifaði þeim, en þorði þá ekki, nje heldur síðar, að titla aðrar stúlkur þannig. Vildi jeg þá að titill þessi væii tekinn upp, en fjekk fáa til þess. Giftar konur ættu þá allar að hafa titilinn húsfreyjur, og eins þó að þær væru orðnar ekkjur. Ameríkumenn og Englendingar hafa „miss“ um allar ógiftar stúlkur, yngri og eldri, og „mrs.“ um giftar kon- ur og ekkjur, og linst mjer það mjög viðfeldið. Svipað yrði þetta þá eftir minni tillögu, ef ógiftar stúlkur væru skrifaðar „freyjur” oggiftar konur „húsfreyjur". Mjer þætti æskilegt, að Hlín vildi beitast fyrir því, að „húsfreyja" og ,,freyja“ væru tekin sem titill á giftar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.