Hlín - 01.01.1919, Síða 5

Hlín - 01.01.1919, Síða 5
Hlin 5 Frá kvenfjelagi Suður-Þingeyingá 7 — kvenfjelagi Þistilfjarðar 1 Á dagskrá voru þessi mál: I. Fundarstjóri las upp fundargerð frá síðasta ársfundi Sambandsins og skýrði frá helstu framkvæmdum í ákvæð- um hennar. II. Fundarstjóri mæltist til, að gerð væri grein fyrir starfsemi hinna einstöku fjelaga innan Sambandsins. Var það gert í í'ám dráttum en skýrurn. III. Heilbrigðismál. Framsögu í málinu hafði Anna Magnúsdóttir. Sneri hún sjer aðallega að berklahælismálinu. Las hún upp fundargerð frá fundi fjársöfnunarnefndarinnar á Akur- eyri. Voru liðir hennar teknir til athugunar og umræðu einn af öðrunr. Að lokum ákveðið að tilfæra lijer orðrjett- ar þessar greinar: a. Gjaldkeri skýrði frá, að til berklahælis hefði safnast samkvæmt samskotalistunr ................ kr. 11004,06 Auk þess liefði Ungnrennafjelag Akureyr- ar heitið............................... — 1000,00 og Kaupfjelag Eyfirðinga.................. — 10000,00 Allskr. 22004,06 Til geislalækningastofu hafa safnast .... kr. 6516,83 b. Minningarspjöld til ágóða fyrir hælið heíur nefndin látið prenta síðastliðinn vetur, og er nú þegar selt af þeim fyrir kr. 640,00. Æskilegt væri, að kvenfjelög og ungmennafjelög vildu taka að sjer sölu á þeirn út unr sveitir, og mun nefndin sjá unr útvegun og afgreiðslu á þeim. í málinu konm fram svofeldar tillögur, er voru sam- þyktar: 1. Fundur S. N. K. leggur til, að fje það, senr safnast lrefur til geislaskoðunarstofnunar, verði afhent sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu og bæjarstjórn Akureyrar, nreð því skil- yrði, að stofuninni verði komið upp innan tveggja ára.

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.