Hlín - 01.01.1919, Side 75

Hlín - 01.01.1919, Side 75
Hlin 76 kal'lar mig heim. Jeg verð að flýta mjer að afljúka erindi mínu.“ Konan með apaldursblómin í hárinu stóð nú líka upp. „Farðu ekki, systir mín, fyr en þú hefur skoðað garð- inn minn, og jeg hef sagt þjer nöfnin á blómunum mín- um. Þú hefur hvorki sjeð dreyiTauðar túlípuraraðirnar nje hvítu og rauðbláu sýrenurnar — ekki heldur anemón- urnar, sem Jieimsækja mig úr skóginum. Þú liefur ekki tylt Jijer á tá og sjeð liin tignarlegu blóðbeykitrje yfir mæninum — einu trjen í garðinum mínum með rauðum blöðum. Þú liefur livorki sjeð gullregnið með þungu blómklösunum nje liin ilmsætu jasmínblóm —“ „Fyrirgefðu mjer, systir,“ svaraði konan með pílvið- inn í liárinu, „garðurinn þinn er fagur, en jeg get ekki tafið lengur." Hún laut niður og teygði sig inn um gluggann og ljet tvo dropa falla á augu mjer. Og sjá! Konurnar og garðurinn Jiurfu. í gegnum tæra dropana sá jeg iðgrænt túnið. Engið vingjarnlega. Ána með víðivaxna hólmana. Þúsundir af fuglum á eggjum. Fossana, livíta og freyðandi. Hraunið, mikið og dökkt. Hafið, vítt og sólblikandi. Fjöllin, Jjlá og Jjarlæg. Jeg vaknaði við fjóluilm, en Joá liöfðu sólargeislarnir þerrað dropana af augum mínum. [Þýtt úr „Island", riti Dansk-island.sk Samiund, al K. M.].

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.