Hlín - 01.01.1919, Síða 26

Hlín - 01.01.1919, Síða 26
26 Hlin sinn, og hefur það oft gefið talsvert í aðra hönd. Síðast- liðið ár veitti bæjarstjórnin fjelaginu 300 kr. styrk úr bæjarsjóði. En þetta hefur livergi nærri fullnægt til þess, að hægt væri að vinna að garðinum eins og æskilegt hefði verið. — En þrátt fyrir ljeleysið og örðugleikana er garð- urinn nú orðinn dáfallegur, hin harðgera björk vex óð- um og rósarunnarnir út við girðinguna dafna vel. Nú þegar liafa Akureyrarbúar lifað marga nsólskins- og gleði- dag í hinum unga lystigarði, sem með tímanum verður yndi og eftiriæti bæjarins. Á víðsýnasta hólnum í garðinum stendur brjóstlíkan af skáldinu okkar góða, sem allir unna (sjera Matthíasi). Þegar árin líða verður það eitt nóg tij að gera garðinn l'rægan. Síðastliðið vor kom stjórn Lystigarðsljelagsins sjer sam- an um, að taka garðyrkjukonu og fela henni aJla umsjón með garðinum yfir sumarið gegn 400 kr. kaupi. Var valin til starfsins ungfrú Kristbjörg Jónatansdóttir. Hefur lrún að öllu Jeyti sjeð um garðinn síðastliðið sumar, og liefur lionum farið mikið fram undir stjórn lrennar. 31. ágúst síðastliðinn var í fyrsta sinn haldin skemti- samkoma í garðinum. Er vert að minnast hennar með nokkrum orðum, ekki einungis vegna þess, að liún gaf af sjer meira en hinar fyrri, lieldur sjerstaklega sökum 'þess, að í samlrandi við skemtun þessa stóð blóma- og matjurtasýning, hin fyrsta, sem sögur fara af hjer á landi. Má liún því teljast merkileg í sögu Lystigarðsins. Sýn- ing þessi var í Gagnlræðáskólanum. Lánuðu rnargar konur bæjarins stofublóm sín til sýningarinnar, einnig sendi Gróðrarstöðin mörg stofublóm og marga gull- fallega blómvendi, ásamt allmiklu af matjurtum, sem einnig voru til sýnis. Því miður var orðið heldur áliðið sumars til að halda slíka sýningu. — Og þó þar gæfi að líta mörg fögur og vel hirt stofu- og útilrlóm, þá hefði blómskrúðið orðið enn fegurra og fjölbreyttara, ef sýningin hefði verið mán-

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.