Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 12

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 12
12 Hlin þess, að meðlimir voru fáir, og svo vegna hins, að ýmsum hnútum var kastað að fjelagsskapnum fyrir hina póli- tísku stefnu þess. Þrátt fyrir það ljetu konurnar slíkt ekki hindra starf- semi sína eða hnekkja áhuga sínum, og komu þær á fyrsta ári á fót sunnudagakenslu fyrir unglingsstúlkur frá 10—17 ára. í skóla þessum var kend rjettritun, reikn- ingur og liandavinna. Hjelt fjelagið Jtessari kenslu uppi í nokkur ár. Árið 1897 gekst. ljelagið fyrir og átti upptök að stofn- un Ekknasjóðs í Húsavíkurþorpi. Er sá sjóður nú orðinn talsvert öflugur, á þriðja þúsund krónur, farinn að út- býta styrk og er sjállstætt fjelag lit af fyrir sig. Um 1900 gengur fjelagið úr hinu ,,íslenska kvenfje- lagi“ í Reykjavík og nefnist J)á „Kvenfjelag Húsavíkur", og semur lög fyrir sig. Er aðalstefna Jjess að vinna að samvinnu kvenna á Húsavík og að áhuga- og Jrrifamál- um fyr'ir Jrorpið í heildinni. Þá keypti fjelagið spuna- vjel og barðist fyrir eflingu tóvinnu og heimilisiðnaðar í Jrorpinu. — Átti fjelagið spunavjelina í nokkur ár, en heldur gekk rekstur hennar erfiðlega, og var hún að lokum seld. Barnabindindi kom fjelagið á fót, og var sá fjelags- skapur starfandi hjer um rnörg ár. Handavinnukenslu annaðist fjelagið í barnaskólanum um nokkurn tínia, og fyrir tilstilli þess var sú námsgrein tekin upp í skólann og kend, þar til erfiðleikar vegna stríðsins urðu Jress valdandi, að hún fjell niður. Oft hefur fjelagið staðið fyrir skemtunum til að hafa inn fje til Jrarfa fyrir Jrorpið, haldið tombólur, komið á sjónleikjum, hópmyndasýningum o. 11. Það hefur gefið í ljósaáhaldasjóð Húsavíkurkirkju kr. 200.00 og í máln- ingarsjóð kirkjunnar kr. 500.00. Auk þess hefur fjelagið af fremsta megni reynt að styrkja Jrá, sem bágt eiga í þorpinu, og nemur sá styrkur síðustu fimm árin um kr. 800.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.