Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 10

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 10
10 Hlin Hið Skagfirska kvenfjelag, Sauðárkróki, hafði fulltrú- ana í boði hjá sjer að kvöldi þess 27. júní; sátu menn þar í góðum fagnaði fram eftir kvöldinu. Halldóra Bjarnadóttir fundarstjóri. Sigríður Þorláksdóttir, Margrjet Jóséfsdóttir ritarar. »HIín«. Ársrit S. N. K. ,,Hlín“ hefur verið svo lánsöm að koma sjer vel við íslenskar konur. Vonandi er það merki þess, að þær láti sjer ant um þau málefni, sem ritið beitist fyrir. Það er ósk vor og von, að fjelagsskapur og ijelagslund aukist og eílist meðal íslenskra kvenna, að þeim megi sem allra flestum verða það ljóst, hve feikna miklu góðu þær geta komið til leiðar með samtökum, þótt liver einstaklingur megni lítið. Konurnar þurfa að vera vel vakandi á þess- um tímum. Allar leiðir standa þeim nú opnar, einungis að vit og vilji sje til að velja þær rjettu. Útsölukonur „Hlínar“ og aðrir stuðningsmenn eiga bestu þakkir skildar fyrir útbreiðslu ritsins. Flestir gera það endurgjaldslaust. Þeim er það því mest að þakka, að verð ritsins getur haldist óbreytt, þrátt fyrir óaldar- dýrtíð á prentun og pappír. Útgefanda var það ljóst, að annað hvort varð að gera: liækka verðið urn helming, eða nota lakari pappír, og var það ráð tekið. Að öllu sjálfráðu verður hægt að bæta kaupendum það upp síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.