Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 64

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 64
64 Hlin færasláttur, upplestur, jafnvel sjónleikir, sem konurnar einar störfuðn að, og altaf væri kept um, að gera jrað alt sem best og fullkomnast. Ennfremur væri iðnsýning á kvennavinnu alls konar, jafnvel ,,bazar“, veitingar með góðum útbúnaði; þá væri jrað og ákjósanlegt, að söng- flokkur og leikfimisflokkur kvenna væri sem víðast til staðar. Helst kysi jeg, að jrær þyrftu ekki að leita aðstoð- ar hjá karlmönnunum við Jretta hátíðahald, nema sem allra minst, — ekki af Jrví, að samvinnan sje ekki góð og æskileg, lieldur af því, að enn sem komið er draga kon- urnar sig of mjög í hlje flesta hina daga ársins. En þenn- an hátíðisdag sinn ættu jrær að tjalda öllu því, sem jrær ættu best í fórum sínum og standa sem mest á eigin fótum. Þannig hefur hugsjón mín ávalt verið um 19. júní. „Jeg veit jrað er draurnur, draumur — en draunrarnir rætast stundum." Og jeg er jress fullviss, að sá draumur minn og annara rætist á sínum tíma, að konurnar meti þann rjett sinn, sem heilagan rjett, að geta notið lífsins og frelsisins í sem fylstnm mæli og geta jafnlramt látið heimilin og Jrjóðljelagið njóta jress, sem þær eiga best til, öllum hlutaðeigendum til þroska og blessunar. I þessum anda vona jeg að jrær starfi alla daga, en einna best og ljósast Jrennan dag, — hvern 19. júní. Ingibjörg Benedik tsdétt ir. B r o t . 1919. Jeg hallast út í gluggann og stari hugfangin á yndis- lega kvöldfegurðina. Sólin er að hníga til viðar og varp- ar um leið gullslikju yfir ,,Jökulinn“ og gullstafar fjörð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.