Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 6

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 6
6 Hlin „Sjóðnefnd", og á him að annast um að samin sjc skipulagsskrá íyrir sjóðinn, sem nú cr að upphtcð................ kr. 19765.59 Tekjur af sölu minningarspjalda ................... — 1932.85 Gjöf frá Kaupfjelagi Eyfirðinga.................... — 10000.00 Samtals kr. 31698.44* Fje það, er safnaðist. til geislalækninga, kr. 6516.83, helur verið afhent spítalanefnd Akureyrar, og eru geislalækningar þegar hyrj- aðar við Sjúkrahús Akureyrar, eins og til stóð.** Fundur S. N. K. aðhyltist tillögur heilsuhælisnefndar tun skipun Sjóðnefndar og leggur til, að núverandi stjórn skipi nefnd þessa, því að fundurínn treystir henni til að leiða heilsuhælismálið til farsællegra lykta. Fundurinn leggur til, að skorað sje á allar fjelagsdeildir S. N. K. að ltafa einn fjársöfnunardag fyrir Heilsuhælið ár livert. (B.). Fundurinn vill beina þeirri áskorun til allra lijúkrunarfjelaga á Norðurlandi, að þau geri sitt ýtrasta til að styrkja hjúkruríarkonur sínar lil þess að afla sjer sem bestrar verklegrar og bóklegrar mentunar til undir- búnings sínu veglega starfi. Ennfremur að fjelögin sjái þeim, að loknu námi, fyrir svo viðunanlegum launum úr fjelag's- eða sveitasjóði, að þær sjái sjer fært að halda * Síðan hefur síifnast: Erá Ungmennafjelagi Akureyrar: Agóði :d sam- komu 17. júní 1920 .......................... kr. 3667.43 Frá kvenfjclögum Fram-Eyjafjarðar: Agóði af skemtun á Grund 11. júlí 1920 ............... — 1535.21 Ágóði af skcmtun í Vaglaskógi 11. júlí 1920 .... — 500.25 Sjóðurinn kr. 37401.33 ** Geislalæknjngarnar hyrjuðu um miðjan apríl síðastl. með ein- um lampa. Það sýndi sig brátt, að einn lampi fullnægði ekki þörfinni. í byrjun júnímánaðar var því annar lampi fenginn til viðhótar. Hver lampi kostar á fjórða þúsund krónur. 35 sjúk- lingar, úr öllum sýslum Norðlendingafjórðungs, hafa notað geislana þennan tíma. 24 hafa útskrifast, allir mikið frískari, sumir alhata.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.