Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 24

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 24
24 HiíA hrausta og harðfenga þjóð. Uppeldi æskulýðsins verður þegar fr'á byrjun að miða að því að útrýma öllum kveif- arskap og hjegóma, svo að upp megi vaxa þrekmikil og þróttmikil kynslóð. Einskis má láta ófreistað um að bæta húsakynni, klæðnað og matarhæfi þjóðarinnar, þá batn- ar um leið heilsufar hennar. Hallclóra Bjarnadóttir. Um hjúkrun. Hjúkrunarmálið er svo að segja nýtt á dagskrá hjer á landi. Er það eitt þeirra mála, sem jeg hygg að íslend- ingar muni innan skamms koma á góðan rekspöl, ef rjett er að farið. Það er viðurkent, að á meðal íslendinga sjeu eins góðir læknar og annars staðar í heiminum, þegar ólík skilyrði eru tekin til greýia. Við vitum það öll, að landið okkar er afskekt og allir aðdrættir eru mjög eríiðir, og við höfum ekki auðmagn ýmissa annara þjóða, til að ýta undir okkar lramkvæmd- ir, og þar af lyiðandi vantar margt, sem aðrar þjóðir geta veitt sjer. En einmitt jrað ætti að livetja okkur til jress að liggja ekki á liði okkar, heldur leitast við af ýtrasta megni að leggja af eigin rammleik trausta undirstöðu í li j úkr unarmál unum. Við skulum nú athuga, hvað íslenska kvenþjóðin get- ur gert fyrir jretta mál, jjví að jjað er áreiðanlega á henn- ar starfssviði. Fyrst og fremst verður að opna augu al- mennings fyrir nytsemi og þörf á hjúkrunarfrœðslu. — Starfið verður að viðurkennast sem emhætti (profession) sem útheimtir mikinn lærdórn. En við því er ekki að búast, að alm'enningur hlaupi upp til handa. og l'óta og finnist mikið til jress koma, sem hann Jrekkir alls ekki. Það verður hlutverk íslenskra kvenna, að lyfta þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.