Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 22

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 22
22 Hlin Væri ekki þörf á því fyrir okkur íslendinga, að fara að einhverju leyti að dæmi Norðmanna í þessu efni? Þrifnaði Islendinga er stórum ábótavant — til skaða og skammar landi og þjóð. Læknar vorir berjast góðri bar- áttu gegn þeim meinsemdum, sem þjá þjóð vora, og þær eru á seinni árum orðnar nokkuð margar, en þeir eiga við ýnisa örðugleika að etja: skort á sjúkraskýlum, skort á hjúkrunarliði, skort á skilningi almennings, auk margs annars. Væri ekki full þörf á að veita okkar nýtu læknastjett stnðning í viðleitni hennar að viðhalda heilsu þjóðarinnar. „Ekki eru allar sóttir Guði að kenna,“ segir gamalt máltæki. Margar stafa þær án efa af þekkingar- og kæruleysi. Það má t. d. telja vafalaust, að margar konur hjer á landi hafa á síðari árum spilt heilsu sinni og lífi með illum og ónógum klæðnaði; stafar það þó sjaldnar af fátækt en af íordild. Við búum í köldu landi og þurfum að liaga oss þar eftir um klæðnað, en það gengtir glæpi næst, hvernig almenningur gerir leik til þess með klæðabúnaði sínum að spilla heilsu sinni; valda þar um miklu hin útlendu, ónýtu og skjóllausu föt, sem fylgja seinni tfmunum. Nonska fjelagið getur ekki um klæðabúnað í áskorun sinni, enda klæðir þjóð- in sig yfirleitt mjög skjóllega, sem og er full þörf veður- lagsins vegna. Norðmenn kunna að hræðast innkulsið, er ósjaldan dregur dilk á eftir sjer, ekki síst hjer á landi. Eflaust mundi fjelagsskapur, svipaður fjelagsskap Norð- manna, koma að góðu gagi 1 i einnig hjer á landi, ef okkar bestu menn og konur beittust fyrir honurn. — En bestar og bjartastar framtíðarvonir sje jeg blasa við þessu mál- efni til handa, er jeg 1 ít yfir hina nýju stjett, sem er að rísa upp í landinu, h júkrunarkvennasveitina, sem liefur þegar sýnt, að hún vinnur hið þarfasta verk, einnig á umræddu sviði, en ga’ti unnið þar margfalt meira og betur, ef hún hlyti meiri og betri mentun — og bætt kjör að loknu námi. Síðastliðin 6—8 ár hafa 20—80 konur lært hjúkrun við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.