Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 29

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 29
Hlín 29 Heimilisiðnaður. Rokkspuninn. Nú, ]>egar svo mikið er talað um spunavjelar, langar mig til að minna á rokkinn. Hann er það verkfæri, sem helst til fáar konur kunna að fara með. I kaupstöðum landsins mun það mjög sjaldgæft, að konur kunni að spinna; það verk þykir naumast samboðið öðrum en far- lama kerlingum. Sumuin þykir ullarvinna óþrifaleg. Já, náttúrlega verður það þrifalegast að lialda að sjer liönd- um og gera ekki neitt. Saumi maður aldrei neina flík, dettur engin tuska á gólfið, og spinni maður ekki eða kembi, dettur heldur ekki kuskið á gólfið. En hvort tveggja þetta má vinna svo, að til engra óþrifa verði. Rokkur ætti að vera til á hverju kaupstaðarheimili, livað þá sveitaheimili, þá kynnu máske fleiri að spinna en nú er raun á. Þessu þjóðlega, hugljúfa verki, sem ömmum okkar og langömmum ljet svo vel, megum vjer íslenskar konur aldrei gleyma eða leggja það niður. Hvað eigum við líka að gera í svartasta skammdeginu, ef ekki að vinna ullar- vinnu? Jeg segi ykkur satt, konur góðar, yngri sem eldri, háar sem lágar, það detta ekki gullhringirnir af neinni ykkar, þó að þið kynnuð að spinna. Það mundi stytta ykkur margan hríðar- og skammdegisdag, því að aldrei hugsar maður eins skýrt og rólega eins og við spunann; meðan þráðurinn líður upp í rokkinn, berst hugurinn langt, langt út í geiminn og liittir þar fjarlæga vini og kunningja, maður lifir upp aftur löngu liðnar sælu- stundir, eða rifjar upp og raular allar fegurstu ferhend- urnar sem maður kann. Gagnið af þessari vinnu fyrir heimilin, til sokkaplagga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.