Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 38

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 38
38 Hlin runalega verði, heldur marghækka þeir í verði við að ganga að erfðum mann fram af manni, verða að lokum þeir dýrgripir, sem maður vill ekki selja fremur en sitt eigið lijartablóð. Það er ekki nema viðbára hjá fjöldamörgum konum, að þær hafi ekki efni á að fá sjer skautbúninginn; auð- vitað eru til konur, sem ekki liafa efni á því, en þær eru færri en hinar. Nei, það, sem jeg held að konur yfirleitt vanti í þessu efni, er áhugi, framtakssemi og nægilegur smekkur fyrir búningnum. Konur nú á dögum eru ekki fátækari en stöllur þeirra voru fyrir mörgum árum síðan. Gamlar konur hafa sagt mjer, að þá hafi álmginn fyrir því að eignast þennan búning verið svo mikill, að vinnu- konur, jafnt sem húsmæður og heimasætur, hafi af fremsta megni reynt að fá sjer eitt og eitt stykki á ári, þangað til allur búningurinn var lenginn. Þetta er virðingarverður áhugi, sem jeg vona að nútíðarkonum finnist ástæða til að breyta eftir. Þetta verður að komast aftur í gamla horfið; konur mega ekki láta það undir höfuð leggjast að koma sjer búningnum upp; hann á heimtingu á því, að honum sje sýndur meiri sómi en verið hefur nú um mörg ár. Það má búa hann til bæði dýran og ódýran, eftir því sem efni og kringumstæður hvers eins leyfa. Það má hlaða hann gulli og silfri, svo að hann verði afar skrautlegur, en það má líka leggja hann með flauels- böndum og vírsnúrum, og verður hann þá ekki dýr, en þó einkar snotur og tilkomumeiri en hversdagsbúning- urinn við öll hátíðleg tækifæri. Jeg man altaf eltir því hjer um veturinn í Reykjavík, þegar haldið var upp á 25 ára afmæli Þjóðminjasafnsins. Þá skautaði liver einasta kona, nema þrjár eða fjórar, sem voru á peysufötum. Aldrei hef jeg sjeð tilkomumeiri samkomu hvað búninga snertir. Slíkir búningar mættu sjást oftar og víðar á samkomum. Jeg vona fastlega, að konur um land alt fari nú að leggja rækt við þennan fagra þjóðbúning okkar. Láti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.