Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 8

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 8
8 Hlin IV. Garðyrkja og trjárækt. (A.). Tillaga samþykt svohljóðandi: Fundurinn skorar fastlega á öll kvenljelög á Norður- landi, að hafa garðyrkju- og trjáræktarmálið á dagskrá sinni, að þau velji vel hæfar konur til garðyrkjunáms í Gróðrarstöð Ræktunarfjelagsins á Akureyri, sjái þeim fyrir nokkrum námsstyrk og tryggi þeim atvinnu að náminu loknu. (B.). Fundurinn skorar á Ræktunaríjelag Nprðurlands að gera eftir föngum tilraunir með frærækt á trjám, mat- jurtum og blómum, þar eð útlent fræ oftlega mishepn- ast af ýmsum ástæðum. Rætt var um ræktun garða í stórum stíl, þar sem jarð- hiti er fyrir hendi; talið vel viðeigandi, að konur, sem numið hafa garðyrkju, tækju að sjer ræktun á þeim stöðum. V. Landssamband. Lesið var upp brjef frá Bandalagi kvenna, Reykjavík, þar sem það óskar, að S. N. K. ásamt öðrum kvenfjelög- um landsins myndi landssamband, er gangi í Alheims- bandalag kvenna. Fundurinn sá sjer ekki fært. að sam- þykkja þátttöku að sinni, sjerstaklega sökum áostnaðar, er stafaði af sendingu fulltrúa í aðra landsfjórðunga. — S. N. K. vill leggja alt kapp á það á næstu árum að koma á stofn kvenfjelögum sem víðast á íslandi og kvenfjelaga- samböndum í sýslunum og fjórðunguniim, og telur það tryggja undirstöðu landssambands. Fundi lrestað Lil næsta dags. Laugardaginn 26. júní var fundinum haldið áfram. VI. IðnaÖarmál. Mikið var rætt um vjelaiðnað í sambandi við tóskap- inn. Óttuðust sumir, að hann náundi spilla hinum fínni handtóskap; fundarkonur voru á eitt sáttar um, að svo mætti ekki verða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.