Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 28

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 28
28 Hlin árin, sem jeg kendi við skólann, því jeg hugsaði, að það væri fyrir einhvern klauiaskap úr kennurunum, en þegar jeg sigldi og sá skólana ytra, fann jeg, að það voru alveg sömu málvillurnar hjá málleysingjunum þar eins og lijá okkar börnum. — Börnin eru auðvitað eins og önnur börn, ólík að gáfnafari, ög því mjög mismurtandi erfitt að kenna þeim, en síðan jeg komst inn í það að kenna málleysingjum, þykir mjer það mjög skemtilegur starfi. Námsgreinarnar eru hinar sömu og í öðrum barnaskól- um. Bóklegir tímar eru frá 9—1 dag hvern, og lianda- vinna tvær stundir, seinni part dagsins. Það sem börnin læra í handavinnu er: prjón og saumaskapur, burstagerð (tg sópa. Sumir drengirnir hafa fengið að læra skósmíði og söðlasmíði í handavinnutímunum, og er þeim þá komið fyrir iijá skósmið eða söðlasmið; hafa þeir haft gott al því eftir á, því að þeir hafa getað fullkomnað sig í þeirri iðn á stuttum tíma að endaðri skólaverunni. Kennarar eru tveir við.skólann auk forstöðukonu. Við reynunr að standa í sambandi við gamla nemendur okkar úti um land og halda í hönd með þeim eftir mætti. Margir af þeim eru góðir og gagnlegir borgarar þjóð- ljelagsins, og við vonum, að allir hafi þeir orðið fyrir áhrifum í skólanum, sem geri líf þeirra fjölskrúðugra og fegurra. Ragnheiþur Gudjótisdóltir. Það væri óskandi, að lúnar góðu og áhugasömu konur, sem verja lífi sínu til þcss að gera heyrnar- og mállausu börnin að gagnlegum og góðum mönnum, mættu sjá hugsjón sína rætast um nýjan og góðan skóla á hinni rúmgóðu og fallegu lóð, sem skólinn á við Reykjavík. Og að fleiri aumingjar, sem ekki hafa enn fengið neina fræðslu, fengju þar líka rúm. Fyrir blinda helur ekkert verið gert, heldur ekki fyrir stamandi og málhalta nje fyrir fábjána. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.