Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 35

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 35
Hlin 35 úr hlýju, þykku efni og luifur, sem hægt er að fletta niður fyrir eyrun. Sjalið er alt of kalt þegar nrikill kuldi er, og höfuðið sama sem bert, þó að skotthúfan sje, aftur er svo ljótt að ganga með reilað höfuðið í ullarklútum, að það er hrein frágangssök. Ekki hugsa jeg mjer þessa kápú eftir neinum Parísar-„móð“, heldur gæti hver og einn búið hana til eftir sínu höfði, án nokkurrar tisku. Jeg skal segja ykkur, konur góðar, hvernig jeg vil hafa mína kápu eð'a rjettara sagt hríðarslopp í sniðinu. Hann á að vera víður, tvíhneptur, með vösum á hliðum og kraga, sem hægt er að bretta upp; liafi maður svo niðurbretta húfu á höfðinu, held jeg að maður sje fær í flestan sjó og geti þolað hríðar og kulda. Enginn má halda, að jeg með þessnm hríðarslopp mín- um sje að mæla tneð hinum svonefndu peysufatakápum, nei, ónei, þær þykir mjer mjög óviðfeldnar við peysu- búninginn, og vona jeg að þær falli bráðlega aftur úr sögunni. Ungu stúlkurnar, sem gírugastar hafa verið að fá sjer þessar kápur, sjá brátt, að sjalið fer mikið betur við búninginn. Oft brýt jeg heilann um það, hvernig í ósköpunum standi á því, að svo og svo margar alíslenskar konur skuli ekki ganga í sínum eigin þjóðbúningi. Ný- fermdum unglingsstúlkum er vorkunn, því að þær vita naumast hvað þær eru að gjöra, en glysið og tilbreytnin við útlenda búninginn togar þær og teygir. — En þið hinar, fullorðnu konurnar, giftar sem ógiftar, jeg veit ekki, hvað þið hugsið, að ganga ekki í ykkar eigin þjóð- búningi. Jú, líklega ltaldið þið, að ykkur fari útlendi búningurinn betur, því að annars munduð þið fráleitt taka hann fram yfir ykkar eigin þjóðbúning; en ætli það sje ekki bara ímyndun, því sjái maður konur í báðum búningunum, þeim útlenda og þeim innlenda, fæ jeg ekki sjeð, að húfubúningurinn gefi þeim útlenda neitt eftir. Ekki þarf maður að aðhyllast útlenda búninginn sök- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.