Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 43

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 43
Hlín 43 og almenning. Þörfin er mikil á íólki með sjerþekkingu í þessu efni, á mörgu fólki, körlum og konum, sem hafa áhuga og þekkingu til brunns að bera. Engum getur blandast hugur um, að verkefnið er göf- ugt og gott, og vel þess vert, að eitthvað sje í sölurnar lagt fyrir það: klæða landið, græða sárin, fegra og prýða í kringum hús og bæi, auka framleiðslu matjurta til efna- legs hagnaðar og búbóta; er það ekki lagurt hlutverk? Enda má fullyrða, að mörg konan og margur maðurinn lærðu fúslega garðyrkju, ef von væri um atvinnu við liana á eftir. Því er það, að stjórnarvöld þau, er hlut eiga að máli, verða að sjá fólki fyrir góðri fræðslu í garðyrkju og láta það hafa nóg að starfa að loknu námi. — Að þessu hefur sú ein fræðsla fengist í þessari grein hjer á landi, að gróðrarstöðvar Reykjavíkur og Akureyrar hafa tekið nokkra nemendur sex vikna tírna að vorinu; hafa þeii' unnið að garðyrkju og fengið nokkra bóklega fræðslu.* Námsskeiðin hafa verið vel sótt, og hafa eflaust haft nokkra þýðingu með hollum áhrifum á unglingana. En nærri má geta, að kunnáttan er af skornum skamti með svo stuttu námi. Það vantar mikið, þegar ekki er hægt að fylgja gróðrinum í framþróun sinni, ekki taka þátt í baráttunni við illgresið nje í hagnýtingu áburðarins, ekki að búa blóm nje trje undir veturinn o. s. frv. — Því var það, að stjórn S. N. K. fór þess á leit við Ræktunar- fjelag Norðurlands árið 1917 að fá fræðslu fyrir þrjár stúlkur sumarlangt í Gróðrarstöðinni við Akureyri. — R. N. varð vel við þessari beiðni Sambandsins, og lærðu það sumar þrjár stúlkur. Alls hafa níu stúlkur lært þessi árin; flestar hafa þær starlað að garðyrkju á Norðurlandi. Búnaðarfjelag íslands gaf tveim stúlkum færi á, að læra garðyrkju í Gróðrarstöð Reykjavíkur sumarið 1920. * Nokkrir, íslendingar hafa stundað garðyrkjunám erlendis, en langeðlilegast er að geta íengið fræðsluna hjer heima, svo ólík eru gróðrarskilyrðín hjer og í nágrannaliindum vorum. Fara svo utan síðar, sjá og læra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.