Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 33

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 33
Hlin 33 til sölu á sýningunni, t. d. útskorna bauka, hornspæni, leikföng, plögg ýmiss konar, baldýraða smáhluti og aðr- ar hannyrðir, skotthúfur, prjónaða og heklaða inniskó, bandhespur, sauðskinnsskó, illeppa o. fl. Það hefur komið til orða að hafa sjerstaka deild fyrir ýmsar viðgerðir. Það er ekki minna vert að gæta fengins fjár en afla. Það er regiulegt snildarbragð á mörgum að- gerðum lijer á landi; þær væru vel þess verðar að koma fyrir almenningssjónir. Það hefur reynst vel, að hafa smásýningar í sveitum og kauptúnum á undan stærri sýningum, og velja svo úr. En snemma yrðu þær sýningar að vera að vorinu (líklega um sumarmál), ef munirnir eiga að vera komnir í tæka tíð suður, eins og samgöngum er háttað. Vjer treystunr því, að mætir menn og konur þjóðar- innar hlynni að þessu sýningarmáli eftir megni í orði og verki, svo að sýningin megi verða okkur til sóma, og að þeir hinir mörgu, sem koma á sýninguna víðs vegar að af landinu, megi sækja þangað gagnlega fræðslu og góð álnif. Halldóra Bjarnadóttir. íslenskir kvenbúningar. Ritstjóri „Hlínar“ hefur oftar en einu sinni beðið mig um að skrifa eitthvað í ritið um kvenbúninga. Þó að jeg viti, að margar konur sjeu mjer færari til þeirra hluta, vil jeg samt ekki skorast undan að ríða á vaðið — hinar koma svo á eftir — því að margt má spjalla uni þetta búningamál fram og aftur. Það er ekki eins lítilfjörlegt og ef til vill mörgum sýnist í fljótu bragði. Fyrir sumum vaka einhverjar breytingar á húfubún- ingnum, t. d. að hafa hann ekki altaf svartan, heldur 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.