Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 21

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 21
Hlin 21 fórn á altari þessarar hræðilegu sýki, sem við nú öll vitum að hægt er að utrýma.“ En við úlrýmurn henni aldrei aðeins með heilsuhcel- um og sjúkrahúsum, heldur með hreinlœti og gagngerðri endurbót á híbýlupum. Meiri sól, meira loít inn í dag- stofuna og svefnherbergið, þar sem konan situr með barnið — Guðs dýrmætustu gjöf til þjóðfjelagsins — og nærir það á fyrstu fæðunni, mjólk og lofti. Ungu mæðurnar íslensku finna vel, hve lamandi hí- býlaástandið er. Jeg heimsótti fyrir nokkru vini og vanda- menn. Byggingamálinu var víða hreyft, og margar um- kvartanir konm fram, en minnisstæðust eru rnjer um- mæli ungrar konu, tveggja barna móðu'r. Döpur, en hug- rökk, endaði hún samræðuna með þessari átakanlegu ósk: ,,Jeg vildi aðeins að Guð gæfi mjer ekki fleiri börn; það er nóg að þessir drengir verði að aumingjum.“ hað er konunnar sorg. bað er konunnar málefni. Akureyri í september 1920. Sveinbjörn Jónsson, 9 byggingafræðingur, Merkilegur fjelagsskapur. • Norðmenn liafa fyrir skemstu stofnað hjá sjer fjelag, sem berst fyrir bættu heilsufari norsku þjóðarinnar (Folkehelseforeningen). Standa að fjelaginu hinir þjóð- nýtustu menn: læknar og heilbrigðisfulltrúar, hermenn og háskólakennarar, skipstjórar og skólaforstöðukonur. Fjelagið gefur út límarit, sem lræðir menn um heilsu- samlega lifnáðarhætti yfir höfuð; það útbreiðir þekkingu um þau el'ni nreð blaðagreinum, fyrirlestrum, smáritum og námsskeiðum. Fjelagið vill vinna að auknum þrifn- aði þjóðarinnar, bæta húsakynnin og matarhæfið, gera mönnum hægt um hönd að ná í böð og opna augu al- mennings fyrir nytsemi leikfimi og útiveru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.