Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 14

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 14
 ILlin 14 Hið fyrsta var tilraun með að hjálpa konu í sveitinni, sem lá í tæringu, en var afskekt og vantaði hjúkrun og heimilisvinnu. Henni útvegaði fjelagið stúlku í 10 daga og lrlynti eftir megni að varúð á heimilinu. Einni veikri, fátækri konu sendi ljelagið lítils háttar jólaglaðning, og tveimur konum í sveitinni hefur fje- lagið hjálpað um vinnu á þann Iiátt, að fjelagskonur haf'a saumað, prjónað og bætt þeim til hægðarauka. Námsskeið fyrir unglingsstúlkur Ital'ði fjelagið í hálf- an mánuð veturinn 1919, sömuleiðis veturinn 1920; til- sögn veitt aðallega í saumum. Vorið 1917 og 1920 stofnaði fjelagið til innansveitar- sýninga á heimaunnum munum. Kom aðallega til sýnis prjónles og útsaumur. Fjelagið á nú í sjóði um 200 krónur. Peninga hefur það aflað með tillögum fjelagskvenna, með skemtisam- komu, sem fjelagið stofnaði til, með bögglauppboði og með því, að fjelagskonur hafa unnið saman einn dag að heyvinnu og lagt ágóðann í fjelagssjóð. Síðastliðið sumar gekst fjelagið fyrir því, að unnin voru nokkur dagsverk (12—15) kauplaust hjá konu í sveitinni, er vantaði fyrirvinnu, sökum þess að maður hennar liefur nú legið á annað ár í berklaveiki. Garðyrkjumálið hefur fjelagið að vísu á stefnuskrá sinni, en hefur ekki, sökum ýmissa örðugleika þessi ár, enn getað framkvæmt neitt verulegt því til stuðnings. Fjelagskonur eru nú um 20. L. P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.