Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 79

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 79
Hlin 79 Þriðja úrtaka: Þá skal steypa 30. lykkjunni á hvérjum prjón yíir, jrá næst 45. lykkju, Jrá 60. lykkju; ])á eru 10 lykkjur eftir á prjón, og skal J)á steypa fimtu lykkjunni á næsta prjón ylir. Þá l'ærist til um íimm lykkjur frá fyrstu úrtöku, og skal J)á byrja aftur og færa úrtökuna um 14 lykkjur í hvert sinn, sem úr er tekið, áfram prjón- inn, og svo steypa 10. lykkju á næsta prjón. Þá færist til aftur um 5 lykkjur, og skal J)á færa úrtökuna eins um 13 lvkkjur og steypa fyrstu lykkjunni og 14. lykkjunni á næsta prjón. Þá lærist til í })riðja sinn um 5 lykkjur. Þá skal færa úrtökuna um 12 lykkjur og síðan. um 11 lykkjur og um 10 lykkjur og svo altal eins, þar til 12 lykkjur eru eltir á hverjum prjón. Fimm lykkjurnar, sem færast til, fækka um eina lykkju, þegar 55 lykkjur eru á prjón, J)á færist til um 4 lykkjur, J)ar til 41 lykkja er á prjón, J)á cins 3 lykkjur, J)ar til 32 lykkjur eru á prjón og tvær lykkjur. þar til 15 lykkjur, og eina. ])ar til 12 lykkjur eru á prjón. Þá skal prjóna skottið og hafa ])að 10 sentimetra á lengd. Þegar komnir eru 6 sm., þá skal taka úr 2 lykkjur, og aftur 2 lykkjur, J)egar komnir eru 8 sm. Urtakan á skottinu er þannig, að taka skal úr eina lykkju á prjón, þar til 8 lykkjur eru á hverjum prjón og prjóna eina umferð á milli. Þá skal prjóna 11/2 sentimeter beint áfram og fella svo af. Reisilykkja. Aðferðin er þessi: Önnur lykkjan sljett, hin snúin. Sljelta lykkjan þrjónuð þannig, að farið er ofan í hana og gegnum hana á þann hátt. En ekki framan undir, eins og venja er til. Með snúnu lykkjuna er farið á sama hátt, að farið er ofan í liana og fram í gegnum liana. Þá lítur prjónið eins út á rjetthverfu og ranghverfu. Þingeysk Itona. Lykkjan er mikið notuð á fingravetlingastuðla og fleira og fer sjerlega vcl. Hveilibrauð. 4 pund hveiti, 1 kúffull teskeið natron. Natroninti er blandað í hveitið. Bleytt í nýjti skyri, úsíuðu, hnoðað heldur hart, bakað við snarpan hita s/j úr stund. Fjögur brauðin vega 7 pund. Eyfirs h sve ita k o n a. Brauð. 2 pund hveiti, 2 pund rúgmjöl, helst sigtað, ein kúffull teskeið natron. Bleytt í sýru. Kaupstafíarkona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.