Hlín - 01.01.1920, Síða 79
Hlin
79
Þriðja úrtaka: Þá skal steypa 30. lykkjunni á hvérjum prjón yíir,
jrá næst 45. lykkju, Jrá 60. lykkju; ])á eru 10 lykkjur eftir á prjón,
og skal J)á steypa fimtu lykkjunni á næsta prjón ylir. Þá l'ærist til
um íimm lykkjur frá fyrstu úrtöku, og skal J)á byrja aftur og færa
úrtökuna um 14 lykkjur í hvert sinn, sem úr er tekið, áfram prjón-
inn, og svo steypa 10. lykkju á næsta prjón. Þá færist til aftur um
5 lykkjur, og skal J)á færa úrtökuna eins um 13 lvkkjur og steypa
fyrstu lykkjunni og 14. lykkjunni á næsta prjón. Þá lærist til í
})riðja sinn um 5 lykkjur. Þá skal færa úrtökuna um 12 lykkjur og
síðan. um 11 lykkjur og um 10 lykkjur og svo altal eins, þar til 12
lykkjur eru eltir á hverjum prjón. Fimm lykkjurnar, sem færast til,
fækka um eina lykkju, þegar 55 lykkjur eru á prjón, J)á færist til um
4 lykkjur, J)ar til 41 lykkja er á prjón, J)á cins 3 lykkjur, J)ar til 32
lykkjur eru á prjón og tvær lykkjur. þar til 15 lykkjur, og eina. ])ar
til 12 lykkjur eru á prjón.
Þá skal prjóna skottið og hafa ])að 10 sentimetra á lengd. Þegar
komnir eru 6 sm., þá skal taka úr 2 lykkjur, og aftur 2 lykkjur,
J)egar komnir eru 8 sm. Urtakan á skottinu er þannig, að taka skal
úr eina lykkju á prjón, þar til 8 lykkjur eru á hverjum prjón og
prjóna eina umferð á milli. Þá skal prjóna 11/2 sentimeter beint
áfram og fella svo af.
Reisilykkja.
Aðferðin er þessi: Önnur lykkjan sljett, hin snúin. Sljelta lykkjan
þrjónuð þannig, að farið er ofan í hana og gegnum hana á þann
hátt. En ekki framan undir, eins og venja er til.
Með snúnu lykkjuna er farið á sama hátt, að farið er ofan í
liana og fram í gegnum liana. Þá lítur prjónið eins út á rjetthverfu
og ranghverfu. Þingeysk Itona.
Lykkjan er mikið notuð á fingravetlingastuðla og fleira og fer
sjerlega vcl.
Hveilibrauð.
4 pund hveiti, 1 kúffull teskeið natron. Natroninti er blandað í
hveitið. Bleytt í nýjti skyri, úsíuðu, hnoðað heldur hart, bakað við
snarpan hita s/j úr stund. Fjögur brauðin vega 7 pund.
Eyfirs h sve ita k o n a.
Brauð.
2 pund hveiti, 2 pund rúgmjöl, helst sigtað, ein kúffull teskeið
natron. Bleytt í sýru. Kaupstafíarkona.