Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 9

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 9
Tillögur: (A.). Samþykt að skora á milliþinganefnd- ina í fræðslumálunum að leggja til, að handavinna verði lögskipuð námsgrein í barna- og unglingaskólum lands- ins, og kennurum verði sjeð fyrir góðri fræðslu í þeirri námsgrein. (B.). Samþykt að skora á landsstjórnina að leggja til, að lögskipað verði mat á prjónlesi eigi síður en á öðrum íslenskum afurðum. (C.). Fundurinn er því samþykkur að heita verðlaun- um lyrir bestu fyrirmynd að íslenskri skógerð, sem sje hentug einkuni við útivinnu. Sömuleiðis skorar fund- urinn á iðnfjelög að gangast fyrir að haldin sjeu náms- skeið í bæjunum, sem kenni aðgerð á skórn, svo að hvert heimili geti bjargað sjer í því efni. (D.). Fundurinn leggur til, að S. N. K. reyni að fá hæfan mann til að smíða vefstóla sem hentugasta, besta og ódýrasta að kostur er á. VII. Uppeldismál. Samþykt að senda milliþinganefndinni, sem fjallar um fræðslumálin, áskorun um að leggja til, að uppeldisfræði verði kend í öllum skólum landsins, sem fullorðnir menn sækja. Umræðurnar sýndu, að uppeldismálin eru konun- um mikið áliugamál, og er það góðs viti. VIII. Lagabreyting urn greiðslu á Sambandssjóðsgjaldi. Fundurinn vill. að svohljóðandi viðauki komi við 8. grein fjelagslaganna: Sem greiðist á aðalfundi ár hvert. IX. Reikningar lesnir upp og samþyktir. X. Stjórn S. N. K. endurkosin. Fundinum barst heillaóskaskeyti frá Kvenfjelagi Húsa- víkur. Iðnfjelag Sauðárkróks hafði hjeraðssýningu á iðnaði 26. og 27. júní. Skoðuðu fundarkonur sýninguna sjer til hinnar mestu ánægju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.