Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 65

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 65
Hlvri 65 inn. Bátarnir renna hver á eiiir öðrum að landi. Lítil seglskúta vaggast á sólroðnum bárunum. Björt og sak- leysisleg skríður hún þvert yfir geislarákina, og hverfur svo inn í skuggann hinum megin. Æ! Því hvarf hún inn í skuggann? Hún hefði heldur átt að stefna inn í lönd aftanroðans — og hverfa í geislahafið, eins og svánurinn hans Lohengrins. En skútunni stýrðu víst menskar verur, sem flýttu sjer í land til að leggjast þreyttar til hvíldar, og rísa aftur úr rekkju að morgni og hefja starf sitt að nýju. Hryggjast og gleðjast. Starfa og stríða. Þetta er lífið. — Augu mín döggvast. Jeg sje mann lyftast upp úr sólroðnu hafinu. Hann horfir lengi á mig mildurn, djúpum augum, óend- anlega geislandi. Gráu lokkarnir blakta fyrir andvaran- um. Jeg breiði út faðminn. Jeg á aðeins eina hugsun til, þá að hverfa til lians. — Þá hrekk jeg upp við mannamál í næsta herbergi — það glamrar í peningum, og ánægju- legur gróðahlátur Irlandast við málmhljóðið. — Sýnin er horfin, og mjer er svo kalt. Hlýnar líklega aldrei framar. Jeg stari út á hafið, og öll fegurð er horfin. Kaldur virki- leikinn kominn í staðinn. Þessi örstutta stund rjeði ör- lögum mínum. * # # Jeg er komin á ,,Miðaftans-hnjúk“. Vorgolan strýkur Idýlega um vangana á mjer. Sólin hellir geisum sínum yfir hjeraðið. Jeg hef altaf verið vorsins barn; glaðst við fuglasöng og blómailm, og sólskinið hefur ljett skap mitt. En nú getur ekkert af Jressu glatt liuga minn. — Minn- ingarnar koma, hver á fætur annari, og líða gegnum hugann, alt frá því jeg var barn og til þessa dags. Sumar eru glitofnar, en á öðrum eru grófir þræðir og röng skil. En allar eru Jrær meira og minna tengdar sömu minn- ingunni, — minningu hans. sem er horfinn og jeg unni heitast og sakna mest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.