Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 47

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 47
HUn 47 söng — hátíðasöngvana og sálmalögin — fyrir hátíðar, og svo sálmasöng til fermingarguðsþjónustunnar á vorin í Holtastaðakirkju. Jeg hef rekið mig á það livað eftir annað, að sumar bestu raddirnar hefur vantað í diskant- inn við ferminguna, þar sem fermingarbörnin hafa auð- vitað vantað í sönginn þann dag. Húsráðendur, sem hafa ástæður til, ættu að greiða götu söngsins með því, að ljá söngflokkunum húsnæði til æf- inga, sem jeg geri ráð fyrir að fari að mestu leyti fram að vetrinum, þegar veður og færð leylir. Ekki er hentugt, að æfingarnar sjeu altaf á sama stað; þeir, sem lengst eiga að sækja, verða þá l'yrir misrjetti. Mjer finst sjálfsagt, að hver komi með hressingu handa sjer, svo að söngflokk- urinn þurfi ekki að vera upp á heimilið kominn með neitt nema húslánið. Það er líklegt, að flestir húsráðendur tækju þá enga borgun, að minsta kosti ef um kirkjusöng væri aðallega að ræða. Með þessu lagi verða nú kirkjuorganistarnir að leggja tneira á sig en áður við sitt starf, en það mun margborga sig fyrir þá, enda er þetta ánægjulegt viðfangsefni fyrir alla söngvini; og þótt launin sjeu nú lág og oft eftirtölur í ofanálag, eins og gengur, hljóta þau að fara smáhækk- andi í hlutfalli yið vaxandi starfsemi. Það væri ákjósan- legt, að þeir aðrir, sem kunna á hljóðfæri í sókninni, hjálpi til að kenna raddir, svo að flokkarnir, sem syngja hinar einstöku raddir, þurfi ekki að koma óundirbúnir á aðalæfingu. Það tefur svo afskaplega, að flokkarnir verði að bíða hver eftir öðrum svo og^vo lengi, áður en hægt er að fara að syngja saman. Þeir eyða þannig til einskis dýrmætum tíma hver fyrir öðrum. Þetta er skemtilegt verkefni fyrir unga fólkið og þá eldri, sem hafa ástæður til að vera með, og ekki óviðeig- andi að staldra við í kirkjunni sinni um messutímann og syngja þar fagurlega, sjer og öðrum til ánægju og upp- byggingar, og stuðla að því, að kirkjurækni glæðist á ný. Enginn verður ríkari af veraldlegum auði, þótt hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.