Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 30

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 30
30 Hlin og nærfatnaður, ætla jeg ekki að fjölyrða um, jreir vita Jrað best sem liafa keypt búðarhismið. Skáldið Jón Thoroddsen vissi hvað hann söng, þegar hann lagði íslenskum konum þessi orð í munn: „Úr jreli jDráð að spinna mjer jrykir næsta indæl vinna.“ Þessi orð voru jsá sönn. Eigum við ekki að láta þau verða [jað framvegis? Gleymum ekki rokkspunanum! Þ. K. Hjeraðssýningar á heimilisiðnaði í Skagafjarðarsýslu og Austur- Húnavatnssýslu sumarið 1920. Það varð að ráði fyrir nokkru síðan, að S. N. K. reyndi að koma því til leiðar, að hjeraðssýning á heimilisiðnaði yrði jafnan haldin á sama stað og um sama leyti og hinir árlegu sambandsfundir. Vorið 1920 konr röðin að Skag- firðingum um fundarhald. En hvað um sýningu? Enginn Jxktist hafa neitt til að sýna, heimilisiðnaðurinn væri ekki í því horfi [)ar í sveit o. s. frv. Nýstofnað Iðnfjelag Sauð- árkróks tók sýningarmálið að sjer, vann að því með alúð og orku, og bar það fram til sigurs. Liðugir 500 munir komu til sýnis úr öllum (14) hreppum sýslunnar. Einni viku síðar (4. júlí) efndi Austur-Húnavatnssýsla til sýningar á Blönduósi fyrir áeggjan Iðnfjelags Engi- hlíðarhrepps, sem hefur lifandi áhuga á iðnmálunum og hafði haldið tvær smásýningar árin áður. Á jressari sýn- ingu, er tókst að öllu leyti vel, voru hátt á þriðja hundr- að munir úr öllum (8) hreppum Austursýslunnar. Vegna þess, að jeg var svo heppin að vera á báðum sýningunum, vil jeg geta þeirra beggja í einu, því margt áttu þær sameiginlegt, meðal annars það, að {Deim gaf báðum ágætlega með veður, og að J>ær voru sóttar af fjölda manns, körlum engu síður en konum. Karlmenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.