Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 17

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 17
Hlín 17 liðugt, þá er best að því miði skref fyrir skref, jafnt og þjett, til þess að alt megi verða sljett og felt alt frá horn- steini til rnænis. 15. 10. 1920. J. Rafnar. Konumar og híbýlamálið. „Heimili, gott og vel hirt heimili, live vel lætur það orð í eyrum vorum,“ skrifar merkur norskur prestur ný- lega. En hver er það, sem gefur þessu nafni gildi sitt? Það gerir konan. Án hennar yrði það falsyrði eitt. Því er það, að híbýlabölið kemur svo átakanlega hart niður einmitt á konunum. Það hlýtur því að verða á- hugamál þeirra að fá húsakynnin bætt. Konan má ekki lengur láta bjóða sjer að vinna lífsstarf sitt í dimmunr og lekum moldarkofum, gisnum og köldum timburhús- um, eða rökum og mygluðum steinhúsum. Konurnar verða að setja híbýlamálið á stefnuskrá sína og lralda því til streitu, þar til allar — allar — íslenskar konur eignast góð húsakynni, bygð við okkar hæfi, samsvar- andi þeim kröfum, sem við með sanngirni getunr gert til bústaða vorra. Það þarf ekki langt að fara til þess að sjá, hve hörmu- legt ástandið er. B;eði í sveitum og kauptúnum er þjett- býlið — og óþægindin, sem stafa af óhentugu byggingar- fyrirkomulagi — og langverst er höfuðstaðurinn staddur. Starfssvið karlmannsins er oft utan heimilis. Heimilið er hvíldarstaður hans — en Guð minn góður, hvílíkur hvífdarstaður á stundum —, en heimilið er líka starfs- svið konunnar, það er hennar heimur. Allar athuganir og skýrslur um híbýlamálið sýna líka, að það eru konurnar, sem fyrst og fremst bíða andlegt 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.