Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 45

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 45
Hlín 45 námsskeið að vorinu og annað að haustinu um'hagnýting matjurta til manneldis, hún ætti að útvega áhöld og verkfæri til garðyrkjunnar og sjá urn útvegun á fræi og plöntum. Æskilegast væri, að hún hefði dálitla tilrauna- stöð í sveitinni, er hún gæti miðlað úr, því að óhægt er oft um flutning langt að; hafa þeir örðugleikar orðið mörgu trjenu að fjörtjóni og dregið dáð úr framkvæmd- um manna. Garðyrkjukonan gæti eflaust halt nóg að gera í sveit- inni alt sunrarið við umhirðing garða. Það yrði tilvinn- andi fyrir bændur að láta hana stunda þetta verk; hún yrði fljótari en aðrir, bæði fyrir æfingu og góð verkfæri. Ef Ræktunarfjelag Norðurlands og Rúnaðarljelag Is- lands gefa stúlkum framvegis kost á garðyrkjunámi, sem vjer höfurn von um, væri óskandi, að ekki þyrfti að skorta nemendur. Nóg er verkelnið fyrir hendi! „Vormenn íslandsl yðar bíða eyðiflákar, heiðalönd. Komið grænum skógi að skrýða skriður berar, sendna strönd." Halldórn Bjarnadóttir. Kirkjusöngurinn og söngleysið í barnaskólunum.* Jeg vil fyrst minnast nokkuð á kirkjusönginn eins og hann er að verða alment hjer á landi voru, einkum til sveita. Mjer finst hann vera á góðum vegi með að leggj- ast alveg niður, og líkt mun farið í sumum kauptúnum. * Erindi flutt á samkomu á Blönduósi 4. júlf 1920.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.