Hlín - 01.01.1920, Side 6

Hlín - 01.01.1920, Side 6
6 Hlin „Sjóðnefnd", og á him að annast um að samin sjc skipulagsskrá íyrir sjóðinn, sem nú cr að upphtcð................ kr. 19765.59 Tekjur af sölu minningarspjalda ................... — 1932.85 Gjöf frá Kaupfjelagi Eyfirðinga.................... — 10000.00 Samtals kr. 31698.44* Fje það, er safnaðist. til geislalækninga, kr. 6516.83, helur verið afhent spítalanefnd Akureyrar, og eru geislalækningar þegar hyrj- aðar við Sjúkrahús Akureyrar, eins og til stóð.** Fundur S. N. K. aðhyltist tillögur heilsuhælisnefndar tun skipun Sjóðnefndar og leggur til, að núverandi stjórn skipi nefnd þessa, því að fundurínn treystir henni til að leiða heilsuhælismálið til farsællegra lykta. Fundurinn leggur til, að skorað sje á allar fjelagsdeildir S. N. K. að ltafa einn fjársöfnunardag fyrir Heilsuhælið ár livert. (B.). Fundurinn vill beina þeirri áskorun til allra lijúkrunarfjelaga á Norðurlandi, að þau geri sitt ýtrasta til að styrkja hjúkruríarkonur sínar lil þess að afla sjer sem bestrar verklegrar og bóklegrar mentunar til undir- búnings sínu veglega starfi. Ennfremur að fjelögin sjái þeim, að loknu námi, fyrir svo viðunanlegum launum úr fjelag's- eða sveitasjóði, að þær sjái sjer fært að halda * Síðan hefur síifnast: Erá Ungmennafjelagi Akureyrar: Agóði :d sam- komu 17. júní 1920 .......................... kr. 3667.43 Frá kvenfjclögum Fram-Eyjafjarðar: Agóði af skemtun á Grund 11. júlí 1920 ............... — 1535.21 Ágóði af skcmtun í Vaglaskógi 11. júlí 1920 .... — 500.25 Sjóðurinn kr. 37401.33 ** Geislalæknjngarnar hyrjuðu um miðjan apríl síðastl. með ein- um lampa. Það sýndi sig brátt, að einn lampi fullnægði ekki þörfinni. í byrjun júnímánaðar var því annar lampi fenginn til viðhótar. Hver lampi kostar á fjórða þúsund krónur. 35 sjúk- lingar, úr öllum sýslum Norðlendingafjórðungs, hafa notað geislana þennan tíma. 24 hafa útskrifast, allir mikið frískari, sumir alhata.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.