Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 34

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 34
32 Hlín afneitun, það eru orð, sem ekki láta vel í eyrum, en þessar dygðir eru það nú samt, sem ásamt guðstrú og bænrækni hafa viðhaldið þjóð okkar alt til þessa. »Allur agi virðist að vísu í bili ekki vera gleðiefni, heldur sorg- ar, en eftir á gefur hann friðsælan ávöxt rjettlætisins, þeim er við hann hafa tamist,« segir guðsorð, og lífið hefur staðfest þennan sannleika. Sá maður mundi þykja grunnhyggin, sem ætlaði góð- hesti sínum að temja sig sjálfur, það þykir*kannske ekki líku saman jafnað, en það er nú svo: að þótt maður sje, þá uppelur hann sig ekki að jafnaði sjálfur. — Læknarnir segja, að til æskuáranna eigi margir sjúk- dómar rót sína að rekja, einkum berklaveiki, vanheilsan kemur í Ijós, er skyldukvaðir lífsins berja að dyrum. — Heilsufræðin fyrirskipar reglusemi og einfalt líf, hún segir: Barnið þarf regiubundinn svefn, helst sjerstakt legurúm, og nota hey- eða hálmdýnu í stað sængur. Reglu- bundið einfalt mataræði (ekki matvendni eða ofát á tylli- dögum, því magaveiki fyigir). Klæðnaður Ijettur, liðug- ur og skjóllegur, engar dúður, því barnið er heitfengt. (LJtflúr er óþarft og ósmekklegt, æskan og heilbrigt yfir- bragð er besta skrautið). Og svo síðast en ekki síst: Reglubundin skyldustörf við barnsins hæfi, þá skortir ekki matarlyst, háttutími er kærkominn, leiðindi, hjegómi og tildurshugsanir komast ekki að. En þessi grundvallaratriði uppeldisins eru herfilega fótum-troðin víða á landi voru, og því fer sem fer, Mað- ur getur bæði hlegið og grátið af að sjá og heyra hvern- ig ástandið er á mörgum heimilum, og það jafnvel hjá fólki, sem að öðru leyti er skynsamt og mentað. Sjálfræðið keyrir fram úr hófi. — Siggi litli er spurður að hvort hann vilji ekki fara að klæða sig, það sje orð- ið svo framorðið. Nei, Siggi vill það ekki, Og ekki held- ur vill hann sjá að fara í þessi föt, og ekki jeta þennan mat, heldur annan, sem hann tiltekur. Hvort hann vilji ekki fara að koma inn frá leikunum eða heim frá skemt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.