Sumargjöf - 01.01.1907, Síða 14

Sumargjöf - 01.01.1907, Síða 14
10 Tárastu móðir vor mannanna? Ef svo er, þá harmar hún það, að bræður skuli úlfs munni af etast og berast á banaspjót. Syrgir Fróða konung, friðinn og ársældina, sem var á lians dögum. Vonin spáir mér þvi, að sú gullöld muni koma aftur — þótt langt verði þess að bíða, og margir lmigi að blóðgum velli, áður en friðurinn fæst, árgæðin og farsældin ltoma. Þegar enginn réttir ránshönd eftir gullbaugnum á Jalangursheiði. Þegar sá liringur er félagseign, al- mannafé; enginn snauður og enginn vellauðugur, þá verður gott að lifa og fagurt að lita yfir jörðina. Þá ber farsældargyðjan Brisingamen á barmi og liringurinn Andvaranautur verður beilagt tákn bræðra- félagsins, sem liggur á altari bins æðsta friðarhofs. Örk nj'ja sáttmálans verður búin gulli því er Fafnir lá forðum á. Nú birtir. Heiðloftið er alstirnt. Og svona fagur biminn er dýrleg sjón. Andi mannsins lítur bærra, bonum vex þor og víðsýni. Jörðin, móðir vor, verður örsmá í samanburði við stjörnuljöklann, veldi albeimsins, en vér unnum lienni jafnt og áður, dáumst að fegurð hennar og fjölskrúði; elskum vorblómin, gróðurilminn, fuglasönginn, veð- urblíðuna og binar sælu Ijósu nætur þegar sólin síg- ur ekki undir liafsbrún um lágnætlið. Húmblíða baustnótt! Þú leiðir atliygli vort að stjörnudýrðinni, lyftir auga og hugsun til biminliæða, velcur lotningu og göfugan unað, með stjörnuljóman- um á hvelfingu biminsins. Eg kvíði ekki haustinu, þótt jörðin sé föl og þögul þá. Frostlol'lið er mér heilnæmt, við það hefi ég alist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.