Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 51

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 51
Sumargjöf. 47 ég sé heimfús? —Hún er gróðurreitur. Þar yegs og dafnar alt það, sem ég veit best, handa þjóðinni,. handa mér, handa vinum mínum. Hún er vonanna hók. Þar er alt fagurt. Hún er minninganna hók. Þar verður alt fagurt,. þótt áður hafi þótt annan veg, því að endurminningin merlar æ í mánaljósi það, sem var; ifir hið liðna hregður blæ blikandi fegurðar. (Gr. Th.J Er það furða, þótt ég unni henni og vilji varð- veita liana? Landið er þjóðinni það, sem þúfan mín er mér. En þessi ég er ekki fremur ég en þú, og hann er ekki fremur þú en liann, og ekki fremur hann en hún. Við eigum livert sína þúfu og við eigum öll landið. Skömm fái sá, sem elskar það ekki. Hann skal verða rótarslitinn vísir og visna. II. Náttúrufegurð. Firsta gleði mannsins er starfsgleðin. Það sína hörnin og leikir þeirra. Haldbesta gleði mannsins er starfsgleðin. Menn svæfa harma sína með því, að sökkva sér niður í störf. (Goethe til dæmis). Móðir legurðarkendarinnar er starfsgleðin. Þvi að eftir livildina er afgangur kraftarins hafður lil leiks. Sá leikur hlíðir eftir því meir fegurðarinnar lögum sem lengra liður. Firir þessa sök er fegurðarkendin first hneigð að list (þ. e. verkum vor sjálfra), en náttiirufegnrðin 'vekur enga gleði eða skilst ekki fir en á liáu menn- ingarstigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.