Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 50

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 50
46 Sumargjöf. álti að gera landið gróðursælla, ég átti að rækta ó- þrotlegt kjarngresi á ágætu landi og hávaxna og fag- urlimaða skóga. En þegar ég gáði að, var þetta alt vagsið á þúfunni minni. Vonin og löngunin höfðu verið að fegra hana. Eg get hvergi farið um þetta land svo, að hún sé mér ekki liugföstust. En þegar hugarauður jókst mér með aldrinum og löngun mín tók líka að rita um sögu þjóðar minnar, þá varð landið alt að bók- fellinu, sem á var ritað. Það er lieimaþúfa þjóðar- innar. Ég hefi setið í fjarlægum löndum úti við fjar- læg liöf og undir ijarlægum fjöllum. En alt heíir það mint mig á mína eigin heimaþúfu og á heima- þúfu íslenzku þjóðarinnar. Pá spurði hugur minn og svaraði sjálfur: Hvar sástu lireinna loft og tærri lög? Hvar Icislu gróðursælli lilíðadrög en heima, þar sem bernskan ljúfa leið og lífið var eins bjart og sólin heið? Nei, loftið, það er livergi eins hreint, og sjár er hvergi sem við ísland tær og blár og hvergi sólin skín eins skært og þar, sem skein hún mér, er lítið harn ég var. Heimaþúfan geimir endurminninguna um það, sem áður var. Hún er kirkjugarður. Þar hvíla allar vonirnar. En ef ég slíg þar fæti á jörð, þá fljúga þær upp eins og sólargeislar umliverfis mig og ég sé ekkert annað en blaktandi morgunroðavængi og lieiri ekki annað en óort kvæði. Er þá furða, þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.