Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 70

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 70
66 Sumargjöf Og hvaða vit er í því, að láta sveitaþingslí ráða frelsi manna. I3að gera þau nú. I3ar sem sveita- þingslin eru mest þar verða gjaldendur fleiri að ti 1 - tölu við fólkstjölda og efnahag og þar öðlast fleiri kosningarrjett. Og hvaða vit er í því, að láta niðurjöfnunar- nefnd liafa vald iíir kosningarrjetti margra bæjarbúa, Það hefir hún nú. Hún ræður útsvari, hvort það er nokkuð eða elckert. Og það er lítil bót í máli þó að menn geti kært og heimtað hærra útsvar lagt á sig. Því hvaða vit er í því, að nokkur maður þurfi að svelta sig til þess að fá atkvæði í bæjarmálum. Og livaða vit er í því, að segja að þeir einir gjaldi í bæjarsjóð, sem standa á gjaldskrám bæjar- gjaldkerans. Það er ekkert vit. Allir borga í bæj- arsjóð, hver maður og hver kona, sem vinnur firir sjer. Því er svo liáttað, að margir hæstgjaldendur hrinda gjöldunum af sjer ifir á alþíðuna. Þegar gjöldin af fasteignum hækka og útsvörin, þá hækkar kaupmaðurinn vöruverðið og húseigandinn Iiúsaleig- una. En allir borga húsaleigu, allir versla við kaup- manninn, svo að þetta nægir því til sönnunar, að all- ir greiða óbein gjöld í bæjarsjóð. Obeinu gjöldin í landssjóð, tollarnir, nema miklu meiru en beinu gjöldin, skattarnir. Óbeinu gjöldin í bæjarsjóð, þaU er allir vinnandi menn greiða, nema miklu meiru, en flestir ætla. En óbeinu gjöldin eru jafnmikils virði íirir bæj- arsjóð, og beinu gjöldin. Og hvaða vit er þá í þvl’ að binda kosningarrétt því skilyrði, að menn borg1 einhver þejn gjöfd. Það voru einu sinni lög í Bandaríkjunum, .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.