Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 40

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 40
36 Sumargjöf. um gagnaugun og augun voru blóðhlaupin. Hann linaði ekki takið á Þjóðverjaiium, en lamdi í andlit honum með hnefanum sem óður maður. Þjóðverj- inn barðist um og reindi að ná sverðinu úr skeiðum og að ná hriggspennu á mótstöðumanninum, sem lá ofan á honum. En Dubuis hélt lionum niðri með ístruþunga sínum og barði og barði og gaf sér ekki tíma til að draga andann og skeitti ekkert um, hvar hann hitti. Blóðið fossaði úr Þjóðverjanum og það korraði í honum, en hann spítti og sparkaði og reindi að velta af sér þessum ístrubelg, sem var að lumbra á honum, en það varð árangurslaust. Englendingarnir voru staðnir upp og höfðu fært sig nær til þess að sjá betur. Þeir stóðu þarna uppi ifir sárforvitnir og biminglaðir og voru albúnir að veðja um, bvor sigra mundi. Alt í einu stóð Dubuis upp, því að liann var orðinn þreittur af áreinslunni, og settist aftur í sæti sitt áu þess að segja nokkurt orð. Þjóðverjinn réð ekki á hann, því að hann var utan við sig og mátti ekki mæla firir undrun og sársauka. Þegar hann náði vel andanum aftur, sagði liann: »Ef þér viljið eigi leifa mér að hefna þessa í einvígi með skammbissum, þá skal ég drepa iður«. Dubuis svaraði: »Hve nær sem þér vitjið. Ekki hef ég neitt á móti því«. Liðsforinginn hélt áfram: »Við komum nú bráðum til Strassburg. Þar fæ ég tvo liðsforingja til að vera einvígisvotta mína. Við liöfum nógan tíma meðan lestin stendur við«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.