Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 20

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 20
16 konunga og rak frá eignum og óðulum, þannig laun- aði sá kristniboði þeim fylgi sitt og liðveislu. Hinn lielgi konungur brenndi bú og eignir þegna sinna, enginn mátti um frjálst höfuð strjúka þar sem hans ríki náði til. Spánverjar boðuðu kristna trú fyrir vestan haf, sviku, ræntu og drápu saldausa þjóð, sem var mentaðri og betri en sjálfir þeir. Krossfán- inn blakti yfir rústum blómlegrar borgar, »fram Ivrist menn, krossmenn« var heróp ræningjanna. Slík var boðun kristinnar trúar til forna. Nú lyigir þeim boð- skap undirferli, fjársvik, ofdrykkja, kúgun og áþján. Það er meginreglan. Svívirðing er ger fagurri og mannúðlegri kenning Jesú frá Nazaret með því liversu mikið skálkaskjól hún hefir orðið; hversu vélræði og ránshendur mannanna liafa aílagað og fóttroðið bana. y>Pér eiturormar og nöðrukijn /« Hvelling norðurijósanna titrar. Meðan ég er sjálfum mér ráðandi og heíi lieil- brigða líkamskraftana hirði ég ekki liót um það þótt ég sé taiinn heiðinn; ég kýs það miklu fremur en hitt, að renna brautina, sem slíkir trúboðar hafa rutt; þá braut er sjálfsþótti og skynlielgi hafa Iagt veg sinn um öld eftir öld. Kýs svo miklu fremur að halla höfði mínu að fölu hrímguðu haustgrasinu — í frelsi náttúrunnar — en að ok ófrelsisins verði lagt að hálsi mér, klafi kreddanna bindi inig á vanans bás. Eg get trauðla lnigsað um molluna og loftleysið í kytrunni niðri í hverfinu, svo mér komi ekki í allt skap; þar setur hráslaginn hroll að mér; þar fæst aldrei heilnæmt loft og allt af þarf að skara Saltvík- urtýruna. Heiðsvali! Góðu heilli leggur andblæ þinn um mig. Mér hægist svo undra vel þegar þú strýkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.