Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 26

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 26
22 Sumargjöf. frá hallarglaumnum, þegar leið á nótt til álfanna, sem áttu sali fríða á efsta himni, — þar var bjart og hljótt. 1 Ulfdölum jeg vissi Völund smíða og valkyrjunnar fögru híða rótt, með honum grjet jeg horfna ástargnótt. Og þaðan flaug jeg fram til þeirra tíða, er fögrum verum bjrgðu hól og stein, sem ljetu konungs börn við stjúpur stríða og standa á klettaskerjum hafsins ein, og loks um síðir gleymast grát og mein. við endur-fund og friðardaga blíða. Jeg sá það allt. Jeg lifði þeirra hfi, sem Ijúilingsraddir yklcar hermdu frá, og mjer íinnst enn, sem andblær lífsins svífi í undraskógum þeim, er barn jeg sá, við sögudjúpin silfurlygn og blá; sem góðar vættir greinum þeirra hlifi, þótt gróður seinni tima faldi snjá, — fmnst, að þeir tónar næmast hjartað lirífi, sem harpa lands míns bar í strengjum þá. Ihð íljúgið, himin-frjálsu sagnadísir! ó, ílytjið mig til æfintýra lands! Á meðan blysið brennur glatt og lýsir jeg binda vil í Huldar skógi kranz úr ýmislitum æfiblómum hans, er æskulöngun dró úr föðurgarði, sem hafði þor og all hins unga manns, en illar nornir dæmdu fyr en varði. Hins bjarta sveins, er blundi sveiptur lá á beði tlagða, lostinn töfrasöngnm,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.