Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 73

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 73
Sumargjöf 69 Lítið á framfarirnar hjer á landi, hversu geipi- miklar þær hafa orðið undanfarin 30 ár, síðan verstu einveldishöftin slitnuðu. Einveldishöftin eru ekki öll slitnuð enn af þjóð- inni. Nú erum við kjósendur eins konar einvaldsherr- ar iíir öllum þeim Qölda landsmanna, karla og kvenna, sem ekki hafa kosningarrjett. Fleigjum því valdi. Gerum þjóðina alfrjálsa inn á við. Það getum við, og það gerum við, ef við leiðum í lög almennan kosningarrjett. Við Reikvíkingar gerum sjálfum oss sóma og öllu landinu gagn, ef við segjum til vegar í þessu máli. Það higg jeg nú að öllum sje ljóst. Og þess vegna vil jeg ekki orðlengja þetta frek- ar. Jeg veit að okkur er öllum jafnant um sóma höfuðstaðarins og gagn ættjarðarinnar. Yið fossinn. Við komum hjer ennþá, sem erum á ferð, fyrst enn er ei streingur þinn skorinn, nje okið þitt telgt eða talið þitt verð og tjaran í kollinn þinn borin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.