Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 68

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 68
64 Sumargjöf ráða um almenningsmál, sem mest, gjalda til al- mennings þarfa; þessi kenning ræður í bæjarstjórnar- tilskipnninni. En hverjir gjalda mest? Þeir sem liæst greiða gjöldin, segja riku menn- irnir. Þeir sem verst þola gjöldin, sega fátæku menn- irnir. Og það er satt; fátæklinginn munar ilirleitt meira um sín lágu gjöld, en efnamanninn um háa útsvarið sitt; fátæklingnum er því enn hrínni þörf á því, að eiga fult atkvæði um það, hvernig íjenu er varið. Eg liefi aldrei heirt skinsamlega ástæðu firir því, að frelsi sjálfstæðra manna eigi að fara eftir efnahag; en nú er því svo farið, að minsti mammoninn, ein- eiringurinn, getur gert allan muninn; það getur oltið á eineiring, hvort jeg kemst í tölu hærri gjaldanda; og eineiringur getur meira að segja gert út um kos- ningarrjett minn, frelsi mitt í bæjarmálum; ef gjöld mín í bæjarsjóð eru ekki samtals nema 7 kr. 99 aurar, ef einn lítinn eiri vantar á 8. krónuna, þá er jeg sviftur kosningarrjettinum, gerður að minna manni. Það bætir ckki til fulls úr þessu ranglæti, þó að gjald- hæðin sje lækkuð, færð niður í 7, 6, 5, 4, 3, 2 eða eina krónu; því að alslaðar verðu eineiringurinn firir á landamærum rjettar og rjettleisis, frelsis og ófrelsis; þar situr þessi koparkálfur, eins og blindur og brjál- aður einvaldskonungur, gefur sumum frelsi, hneppi*' aðra í ófrelsi, alt af handahófi. Það er satt, að þeir sem mest vilja rímka gjald- kvöðina, nefna ekki neina gjaldhæð; þeir vilja unna þeim öllum rjettarins, sem gjalda eitthvað. Níu sveita-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.