Sumargjöf - 01.01.1907, Page 48

Sumargjöf - 01.01.1907, Page 48
44 Sumargjöf. Kvöldkirð. Lag eftir Sigfús Einarsson. Höfgar daginn, og blævæng bærir blundur sefandi vökumein, draumur ljúfur og léttur lirærir laufga hugarins vonargrein. Breiðir ifir alt, sem lilir, ársal friðar liljóðlát nóttin ein. Bjarni Jónsson, frá Vogi. (Firirlestur). I. Heimaþúíán. Háttvirtu áheirendur! »Biggi ég við liið ista haf, einnig þar mundir þú leiða mig og þín liægri hönd lialda mér föstum«. Menn vita, um hvern þetta heíir verið sagt og hvar það er. — En ég veit ekki hvort öllum er það ljóst, að sönni orðin má með sanni segja um heimaþúfuna. Eg var ungur og öll ævisaga mín var í fram- tíðinni. En hún var skrifuð þar og hún var fagur-

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.