Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 36

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 36
32 Sumargjöf. prússneskir hermenn klofvega á stólunum með svart- ar húfur á höfði og reiktu úr pípum sínum. Sumir AToru að vinnu og töluðu við menn rétt eins og þeir væru heima lijá sér. En er lestin fór gegnum hæi, sáu þeir heila flokka, sem voru að heræfingum á torgunum og heirðust við og ATið skipanir foringj- anna, þótt lijólin hefði hátt. Dubuis hafði verið i þjóðliðinu alla þá stund, sem setið var um Parísarborg. En nú var hann far- inn á stað að hitta konu sína og dóttur. Hafði hann sent þær til Svisslands til varúðar áður en óvinirnir brutust inn í landið. Þreita og sultur höfðu engan hilbug unnið á ístru þessa ríka og friðsama kaupmanns. Hann hafði gengið í gegn hinum óttalegu viðburðum með A'on- lausri sjálfsafneitun, en oft farið liörðum orðum um siðleisi mannanna. Nú var ófriði lokið og hann ók til landamæranna, en nú sá hann Prússana í firsta sinn, og þó hafði hann rækt skildu sína á víggörð- unum og verið á verði í næturkuldanum. Hann varð bæði liriggur og reiður, þegar hann sá að þessir síðskeggjuðu menn létu sem þeir væri lieima hjá sér í Frakklandi. Honum fanst hann fá hitaflog af vanmegna ættjarðarást og samfara því ó- sjálfráða varkárnishvöt, sem hefir ekki farið Frökk- um úr liug síðan. í vagnklefa hans voru tveir Englendingar. Þeir voru komnir til þess að athuga, og horfðu forvitnis- augum út um gluggann. Þeim var og báðum vcl í slcinn komið. Þeir töluðu saman á sínu máli og blöðuðu i ferðabókum sínum og lásu hátt og reindu að þekkja þá staði, sem getið var í bókinni. Lestin stöðvaðist á smástöð einni. Dirunum var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.