Sumargjöf - 01.01.1907, Page 24

Sumargjöf - 01.01.1907, Page 24
20 Sumargjöf. fláka, dimmgræna löngu fram yfir frostnætur. Hér ég von blíðra ljúflings drauma, Porgils gjallandi. Syngi, syngi svanir mínir, Þið lands míns dætur, Ijúfu sagnadísir! sem líðið fram um timans stjörnugeim, með blys, er út í yztu myrkur lýsir og inn í bjartra drauma sælu heim. Hve lííið verður Ijóst í bjarma þeim, sem logakyndlar hugmjmdanna varpa! Hve ykkar gamla, gulli rennda harpa ber enn í strengjum æskufagran hreim! Þið hafið einatt anda hi-j'ggan borið frá önnum dagsins, gegnum loftin blá, hjá ykkur fann hann feginn eina vorið, sem frost og skuggar haustsins aldrei ná; þar var hann frjáls, þar varð ei rakið sporið, að vegum engurn þurfti hann að gá. Hann mátti sæll á mihi blóma reika og meðal glaðra konungs barna leika. Jeg elska sífeht ykkar dularheima, jeg unni þeim við fyrstu hugarskil;

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.