Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 25

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 25
Sumargjöf. 21 hjá ykkur mátti æskuþrána dreyma um allt, sem lífið hafði fegurst til. Að löndum ykkar lá hinn fyrsti vegur, sem löngun mín frá hliðum dagsins rann, þar sýndist mjer, að sólin skína fegur, hvert silfurdöggvað strá i geislum brann. Hve sæl jeg undi oft við Ijóma þann! unz aftur jeg í mannheim varð að snúa, en þar jeg ei þá yndisbjarma fann, sem yztu djúp með þúsund litum brúa, því batt jeg ást við ykkar bjarta rann og öllu þar mjer varð svo ljúft að trúa. Þeim bústað lijartað meira og meira ann og mun þar hálft til æliloka búa. Til ykkar sælu, gömlu goðastranda jeg greip mín fyrstu hugarvængjatök; þar sá jeg fagra Háva höllu standa, með hundruð dyra og gullinskjölduð þök; Einherjar gengu glæstir fram til víga og geislaspjótin flugu leifturliröð; jeg sá þá inn hvern aflan lieila stíga og eftir leikinn sátta drekka mjöð. Þær Mist og Hrist, með bjarta, hvelfda barma þar báru hornin fagurskyggð í kring, við óðarmál og æskugleði varrna þeir áttu svo til morguns friðarþing. Þar var ei livildin eilif takmark æðsta, því endurbornir kraftar hófu leik. Sú hetju-gullöld vissi von þá liæsta: að verða sigrænt hlað á lífsins eik. Mig hreif sú tign — en helzt jeg kaus að líða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.