Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 57

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 57
Sumargjöf 53 Sumargjöfin. Sumarkoman er almennt gleðiefni hér á landi eins og eðlilegt er, því að langur vetur liggur eins og farg yfir öllu. Skáldin okkar hafa og flutt sumrinu mjög fögur kvæði og fylgt vetrinum til grafar með löngum erfidrápum. I erfiljóðum vetrarins er þó sumardýrkunin stöðug undiralda. Sumargleðin gagntekur alt og alla. Jurtirnar gægjast upp úr •noldinni og heilsa sumarsólinni með gleði. Dýrin leika sér í loftinu og um merkurnar. Sumarið flytur fieztu sumargjöfina, gleðina. Hver maðurinn vill gleðja annan og sumargjafirnar eru óteljandi. Þær eru hver annarri fietri, en fiezta sumargjöfin er þó sú, sem liún fóstra okkar gefur okkur. Hún gefur ávalt liið ])ezta, sem hún á í eigu sinni og hún gef- ur alt sem liún á. Hún hefur gefið fiörnum sinum sumargjafir í meira en þúsund ár. Á liverju vori fiefir hún varpað af sér hinum kristaltæra feldi til þess að gleðja og næra fiörnin sín. Það er æðimikið, sem hún liefur geíið börnum sínum í öll þessi ár. Hún fiefur ekkert sparað og reitt sigeins og æðurin til þess að skýla firjóstmylkingunum. Brjóstin á henni fóstru okkar eru því orðin ber og allur sumarbún- bigurinn hennar er orðinn raufóttur af því að liún i'eitir sjálfa sig handa börnunum. Hverju eigum vér þá að launa fóstru okkar alla þá ást og umönnun, sem hún veitir oss. Vér eigum auðvitað að elska hana umfram alt og gera að vilja fiennar í öllu. Fóstru okkar er annast um af öllu að börnin hennar verði góð og dugleg og sýni óbil- andi kjark. Hún hefur kent oss, hvernig vér eigum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.