Sumargjöf - 01.01.1907, Page 67

Sumargjöf - 01.01.1907, Page 67
Sumargjöf 63 kjósendur, minni hlutann, sem er einum færri, kjósa hærri gjaldendur einir. Þetla frelsismál hefir nílega verið til umræðu í bæjarstjórn. Margir bæjarfulltrúar vildu gera enda ófrelsinu, veita öllum körlum og konum kosning- ai'rjett, þeim sem eru fullveðja, hafa óflekkað mann- °rð og eru ekki í skuld um þeginn sveitarstirk, hvort Sem þetr gjalda nokkur eða engin gjöld í bæjarsjóð; þeir vildu afnema tvískifting kjósanda og gera alla kjósendur jafnrjeltháa; sumir vildu stitta kjörtíma- bilið um helming, hafa 3 ár í stað 6 ára. I3á irði kosningarjelturinn almennur ef þessu fengist fraingengt. En málið hlaut ekki eindregið íilgi í bæjarstjórn. Og mjer er vel kunnugt að bæjarbúar líta misjöfn- um augum á það. Menn munu, að eg liigg, hallast eindregið að því að tvískifting kjósanda sje afnumin og 8 krónu þröskuldurinn rifinn upp; flestir munu líka vera því sinnandi, að stitta kjörtímabilið. Deiluatriðin verða þá þessi: 1. Sumir vilja hinda kostningarrjetlinn því skil- irði að menn gjaldi eitthvað í bæjarsjóð, einhver hein Sjöld; aðrir vilja sleppa því skilirði. 2. Sumir vilja veita vinnufólki og giftum kon- l,ni kosningarrjett; aðrir eru því andstæðir. 3. Sumir vilja að enginn hafi kosningarrjett þeirra manna, er skulda þeginn sveitarstirk; aðrir 'ója að þurfamaður fái kosningarrjett þegar hann þsettir að þiggja af sveit og fer að sjá firir sjer sjalfur, þó að liann liafi ekki borgað skuld sína við þ*jarsjóð. það er gömul kenning, að þeir eigi mestu að

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.