Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 31

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 31
Sumargjöf. 27 eins og það er, með öllum sínum gögnum og gæðum. göllum og brestum. Sú lífsgleði er hverjum manni eðlileg og ásköpuð. Hún er lögð í brjóst hverjum einasta hvítvoðungi í hverjum einasta móðurfaðmi þessa lands — og allra landa. Ef barnið er eigi andlegur vanskapnaður, andleg vanmetaskepna frá upphafisinna vega; og þessi ánægja og þessi gleði er kemur svo berlega í ljós bjá börnunum er þau drag- ast á legg, liún á að geta enst alla æfina, og það lengri æfi en alment gjörist nú. Það er nesti sem á að geta enst ferðina út, skamtað af þeim er vel vissi urn þarfir vorar. En við þurfum að halda laglega á því og vera sparsamir líeldur en hitt. Við megum ekki snara því fvrir hunda og hrædýr, ekki veraofbruðl- unarsamir, því að ef við verðum »uppiskroppa« á mörk- inni á miðri leiðinni, þá erum við illa farnir. Þegar skeifurinn sem átti að hrökkva okkur er þrotinn fyrir vangæslu og hirðuleysi sjálfra okkar, þá skal enginn Ireysta því að steiktar gæsir íljúgi i munn sér, og þá Idasa öndvert við manni hin verstu afdrif. En það er fleira sem varast verður en bruðlunarsemin. Við. megum ekki drýgja i pokanum okkar sjálfir eins og Sveinn skotti með óleyfilegum hætli. Lifsgleði vor getur farið margvíslega forgörðum. Hún á sér marga og viðsjála óvini, og sannast þar sem oftar að sá höggnr er lilífa skyldi. »Grísir gjalda, en görnul svín valda«. Foreldr- arnir eiga ofl þyngri skuld að gjalda afkvæmi sínu en alment er talið og ætlað, og til livers eru ær og kýr, lönd og lausir aurar, sem menn stritast við liver í kapp við annan að geta látið eftir handa börnum sinum, ef hinn andlegi arfur eru tóm skjaldaskrifli °g baugabrot? Og svo er enn frernur liver sinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.