Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 29

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 29
Sumargjöf. 25 eru þau, að ég kom eitt sinn til lians og sagði hon- um draum minn. Ég þóttist úti staddur á bæ einum í Suður-Þingeyjarsýslu og sjá yflr engin suður af bænum; þótti mér þau miklu stærri og litfegurri, en ég bjóst við, og sá ég þar mjög margt fólk að hey- vinnu, en bæi marga í hálsunum tveim megin. En sunnan við engin þóttist ég sjá háls skógi vaxinn og bærðist laufið fyrir vindinum og var það marglitt sem á liaustdegi. Ég man að hann undraðist draum þenna, og er ég kom til hans degi síðar, gaf hann mér vísur þess- ar, er hann kallaði: I > a a in. Það hrá fyrir björtu leiptri og birti allra snöggvast; þá sá ég grænu grasi gróna slétta völlu, en hliðar víði vaxnar, vaggaði gola laufi, kvikaði fugl á kvisti, kliðaði blær í lundi, niðaði foss í fjarska; fylltist ég þrá í brjósti. Þá syrti fyrir sólu, og sölnaði fagur hlómi, mér seig móða á augu, í myrkri sat ég eptir. Ég veit það var draumur — draumur; en — draumarnir rætast stundum. Leitaðu að landinu, vinur! ef líf þér og kraptar endast. Baldur Sveinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.