Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 37

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 37
Sumargjöf. 33 hrundið upp og kom þar inn prússneskur liðsforingi og lét hátt i sverði lians. Hann var hár vegsti og féll einkennisbúningurinn fast að líkama hans. Hann hafði eldrautt skegg upp undir augu, en yfirskeggið var iiokkru bleikara og lá sem þverstrik ifir aiullitið. Englendingarnir tóku þegar að horfa á hann og voru allir í einu ánægjubrosi. Dubuis lést vera að lesa í blaði sínu. Hann linipraði sig upp í horn eins og þjófur, sem sér lögreglumann. Lestin fór af stað, Englendingarnir héldu áfram að tala saman og leita að vígvöllum, sem verið höfðu. En er annar þeirra benti á þorp út við sjónhringinn, sagði hinn þíski liðsforingi alt í einu á frönsku og hallaði sér al'tur á bak og teigði fram lappirnar: »Ég hef drepið tólf Frakka i þessu þorpi og tekið höndum ifir hundrað«. Englendingarnir urðu þegar forvitnir og spurðu: »Nú, hvað heitir bærinn?« »Pharsburg«, svaraði Prússinn og bættivið: »Ég hef svei mér náð taki á asnaeyrum þeirra Frakkanna«. Síðan hló liann með mesta rembilæti og einblindi á Dubuis. Lestin þaut í gegnum þorp, er voru í hervörslum Þjóðverja. Alstaðar voru hermenn, á vegunum, á ■ökrunum, við járnbrautarliliðin eða þeir sátu firir utan veitingahúsin og töluðu saman. Þeir þöktu landið eins og engisprettur. Liðsforinginn mælti: »Hefði ég verið firir hernum, þá skildi ég hafa tekið París, brent alt saman og drepið hvert manns- barn. Pá hefði ekkert Frakkland verið til!« Englendingarnir svöruðu firir siða sakir: »Já, einmitt!« 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.